Fjallkonan. Málverk eftir Johann Baptist Zwecker (1814-1876), málað að undirlagi George E.J. Powell (1842-1882) á árinu 1863-65. Myndin varð grunnurinn að öðrum myndum fjallkonunnar. Myndin er varðveitt við Aberystwyth háskólann í Wales.
Fjallkonan. Málverk eftir Johann Baptist Zwecker (1814-1876), málað að undirlagi George E.J. Powell (1842-1882) á árinu 1863-65. Myndin varð grunnurinn að öðrum myndum fjallkonunnar. Myndin er varðveitt við Aberystwyth háskólann í Wales.